Vísindaleg útskýring

Ég hef verið í alveg skelfilega þungu skapi undanfarna daga. Ég hef komist að því, með vísindalegum aðferðum, að lífsleiði minn tengist eitthvað líffæri vinstra megin í brjóstholi, sem dregst sundur og saman og dælir rauðleitum vökva um lagnakerfi líkamans.

Hvaða illvirki fann upp þessa maskínu?