Hönnuður alheimsins

Stundum finnst mér ég sjálfur svo hræðilega leiðinlegur að ég vildi að ég gæti skellt á mig hurðinni. Hönnuður alheimsins hefði átt að gera ráð fyrir þessum möguleika, ásamt því að gera karlmönnum kleift að sjúga sinn eigin typpaling. Hafsjór af samfélagsvandamálum væru ekki til ef það væri hægt.

Í þessu samhengi bendi ég á myndina Shortbus, en þar er að finna atriði sem sýnir einkar liðugan mann veita sjálfum sér munngælur. Enginn kvikmyndaunnandi ætti að láta þessa mynd framhjá sér fara.