Ærslagangur

Ég keypti mér pez karton. Vegna þess hversu hömlulaus ég er gerði ég mér lítið fyrir og kláraði kartonið. Nú er ég svo pakkaður af þrúgusykri að ég ræð mér ekki yfir kæti og ærslagangi. Þetta þykir kannski þunnt efni í blog. Einmitt þessvegna læt ég hér fylgja fallega mynd af götum Montreal.

One thought on “Ærslagangur”

Comments are closed.