rósir

Ég ákvað að fríska aðeins upp á síðuna mína. Mér persónulega finnst þetta vel til fundið, en það kann þó að vera að einhver sé á öndverðum meiði hvað það varðar. Þessar rósir bera þess merki hversu dásamleg viðhorf mín eru til lífssins þessa köldu vetrardaga.
Er þetta skæs eða hvað??????
Þessi stúlka var mér innblástur. http://www.ridaallen.com
Hún skrifar fallegar rómantískar skáldsögur sem eru afskaplega skemmtilegar aflestrar. Bókin “You have been disconnected” er magnþrungin og gífurlega gefandi.

3 thoughts on “rósir”

  1. Tja… Ég á ekki orð… Þetta sannarlega birti upp mitt líf

  2. Skæs? Ok, þessar rósir finnst mér aðeins of mikið. En að nota orð eins og skæs, hvað er það?

Comments are closed.