Þrálát hegðun

Allt það súkkulaði sem ég tek til við að hesthúsa þessa daganna, endar undantekningalaust uppi á lærunum á mér. Þetta er að mínu mati svindl og brýtur í bága við almenna lífsgleði af þeirri tegund sem ég aðhyllist. Ég er orðinn í seinni tíð sjúkur í sykur. Ef eitthvað kemur upp á eða ég er eitthvað hnugginn þá veit ég fátt betra en að troða af áfergju í skolt mér súkkulaði og sætindi. Þar er efst á blaði súkkulaði eða “laði” eins og við fagmennirnir köllum það. Ég og grákuntan hún fröken Sigríður. Það er svipað og þegar menn sem þykjast eða hafa talsverðan pening á milli handanna segja “100 kall” í stað þess að segja “100 þúsund kall”. Vegna þess að þegar auðmenn eru annars vegar þá er aldrei talað í hundrað köllum, og þykir ekki nein ástæða til að nefna “þúsund”.

6 thoughts on “Þrálát hegðun”

 1. Ég veit ekki til þess að ég beri nokkra ábyrgð á nokkrum hlut nokkurs staðar. Neima; allavega: Ég er búin að skíta í mig.

 2. ég hef eftir ríkum manni að hann hafi ekki efnast neitt að ráði fyrr en hann hætti að hugsa í hundraðþúsundköllum og fór þess í stað að hugsa í milljónum.

  óhófleg neysla á “Laði” eins og þið félagar kjósið að kalla það, skilar sér aftur á móti í skelfilegum hægðum sem ég sjálfsagt þarf ekki að tíunda frekar.

  “pruuuuump”

 3. Píkan á Fröken Sigríði er vita sköllót, ég hef séð hana…….mér er aftur á móti farið að spretta grön á minni píku og gleður það mig ósegjanlega ! Gleðileg jól

 4. Hvað eigið þér með að vera að úttala yður um kunturnar á fínum frúm hér í bæ, ungherra Fóstradamus?

 5. Siggi,

  I hope you are happy and the new year is good to you.

Comments are closed.