ET

Þess ber að geta að Eckhart Tolle er kallaður ET í enlightenment heiminum. Við hinsvegar sem sækjum sömu fundi höfum þann háttinn á að bæta við greini fyrir aftan nafn þess sem okkur líkar að öllu jöfnu (en þó ekki alltaf) vel við. Títt umræddur yrði þá kallaður héðan í frá Tolle-rinn.