Morgunröfl

Það er svo sem enginn sérstakur tilgangur með þessum skrifum. Nokkrar línur til að kanna það hvurnig kerfið mitt litla sæta er að virka eftir næturlanga vinnu við það. Ég get ekki neitað því að ég er drullufjári sáttur með þetta og tel orðið tímabært að keyra höfuð mitt niður í koddann og gráta mig beiskum tárum í svefn. Með þessu orðskrípi fylgir mynd af honum Jóa félaga mínum sem að nú er úti í hinum kalda heimi að þjást.

Comments are closed.