Skelfileg örlög

Í bók sem ég var að enda við að lesa, eru menn sem setja sig upp á móti ríkisstjórninni sendir í útlegð til Íslands. Sú tilhugsun er nóg til að fleiri milljónir manna halda sér á mottunni og lifa eftir reglum samfélagsins.

Þetta mætti kannski nota á þá sem heiminum stendur ógn af.