Ég er þráhyggjusjúklingur

Ég hef stofnað Samtök Íslenskra Þráhyggjusjúklinga, eða SÍÞ. Við ætlum að hittast 2-3 í viku til að diskútera málin. Mér finnst kominn tími til að fólk geri sér grein fyrir að þetta er áþreifanlegt vandmál, sem þarf að leysa. Ég er númer eitt þráyggjusjúklingur og númer tvö manneskja.

Það er ýmislegt sem ég þarf að komast til botns í, eins og tildæmis afhverju Grétar Einarsson er hættur að heilsa mér út á götu. Var það eitthvað sem ég sagði? Eru það appelsínu buxurnar mínar? Hef ég fitnað? Er ég out?

Er einhver nákominn þér þráhyggjusjúklingur?

4 thoughts on “Ég er þráhyggjusjúklingur”

  1. Ég held ég verði að játast við því að vera líka þráhyggjusjúklingur, má ég vera með í félaginu?

  2. Fallegt. Saman getið þið tveir deilt reynslu, styrk og vonum. Ég er hinsvegar alls ekki þráhyggjusjúklingur, algjörlega ekki *hóst*

Comments are closed.