Sá ég spóa in technicolor

Sá ég spóa suð’r í flóa, syngur lóa út í móa.

Bí, bí, bí, bí.

Vorið er komið víst á ný.

Ísl. þjóðlag / Höf. fáviti.

Já, blessaður veturinn er að verða búinn. Þá kemur vorið.

Þannig er það nú bara.

5 thoughts on “Sá ég spóa in technicolor”

  1. æji er það ekki týpískt að það komi 1 mánaðar páskahret

  2. Legg ég á og mæli svo um, að á Íslandi komi versta páskahret í 800 ár, á meðan ég ligg í sólinni á Kýpur.
    Muhahahahahaha, þá mun ég syngja “sá ég spóa…….” glöð í bragði í sólbaðinu. Ó ljúfa líf.

  3. Hmmm ekki veit ég hvað vorboðinn er hér, hlýtur að vera einkur dægurfluga, hér er semsagt 27 stiga hiti… ekki hvarta ég! Það er kominn nýr BBQ staður sem þú verður að prófa Siggi minn og ég skall laga fyrir þig séstaklega íste að hætti suðurríkjanna, gæti líka haft kaffi á könnunni. En nú verð ég að drífa mig á flugvöllinn…

Comments are closed.