IF og ELSE líf

Er lífið byggt á IF og ELSE?
Kannski eina leiðin til að fá einhvern botn í allt þetta prjál.
Matrix Reloaded – óaðgengilegasta mynd ársins?

Mér finnast þessar pælingar vera alveg framúrskarandi, en síður en svo auðmeltar.
Ég mátti hafa mig allan við, þegar Neo var að spjalla við arkitektinn – já mikið varð ég hrifinn af þessari mynd.
Zion og Zionistar(Tzion/Tzionist’im), – hin útvalda þjóð, – fjandi grand finnst mér. Rúnturinn á hraðbrautinni er gersamlega ‘breathtaking’ –
JÁ!!! ‘BREATHTAKING’.

Atburðir dagsins í IF og ELSE:

IF($skitavinna){ echo “to tired to think”;}
ELSE IF($heimavinna) {echo “no security”;}

Ég á alveg eftir að skrifa eitthvað sem að bergmálar “money, money, money for minimum effort”.

Comments are closed.