föstudagsbrauðið

Rétt í þann mund sem ég tók þennan brauðhleif úr ofninum, varð mér hugsað til þín.

Hvar ert þú núna?

Ég er hér.

Er mögulegt að þú sért kannski þarna?

Stundum finnst mér lífið flókið. Þá er gott að fá sér brauðsneið.

31 thoughts on “föstudagsbrauðið”

 1. Þú ert snillingur, fylgdi þessu hummus, ummmmmmmmmmmmm. Átt þú ekki systur, eða tímirðu ekki að gefa með?

 2. Kvitt, fyrir kurteisis sakir
  (sem mér finnst nú vanta eitthvað uppá hjá Frú Sigríði 🙂

 3. Þess ber að geta að þessi brauðhleifur er einn sá allra best lukkaði frá því að ég hóf að baka brauð. Hvorki of né van, af salti né gulrótum, bakað í temmilegan tíma, vafið inn í rakan klút og þar af leiðandi lungnamjúkt.

  Jú stemmir. Hér á kærleiksríku heimili mínu eru höfð til u.þ.b 4 kíló af hummus vikulega og ég þarf varla að taka það fram, að þér eruð ætíð velkomin kæra systir.

  Hinsvegar óska ég eftir því að Alex og fröken Sigríður haldi sig frá heimili mínu. Ef ég sé ykkur hérna á Óðinsgötu skal ég hjálpa ykkur yfir erfiðustu hjalla lífs ykkar með því að skjóta ykkur í hnakkann með nýju fínu haglabyssunni minni.

 4. já það er satt hjá þér. það er alls ekki á stefnuskránni að gerast svo nærgöngull að fara banka upp á hjá þér siggi og heimta brauð – læt pétur um það. mér finnast færslunar þínar skemmtilegar og húmorinn skemmtilega svartur en auðvitað held ég áfram að skrifa “comments” þér til mikillar (ó)ánægju. 123456789101112

 5. Já, í guðs bænum linaðu þjáningar mínar og drekktu mér í þínum viskubrunni.

 6. Já, það er gott að gera sér grein fyrir því. Í því tilefni tek ég ofan hausinn.

 7. Það eina sem ég veit, er að ég veit ekki neitt! DSG! DSG!

 8. Það eina sem ég veit, er að ég veit ekki neitt! DSG! DSG!

 9. Það eina sem ég veit, er að ég veit ekki neitt! DSG! DSG!

 10. Það eina sem ég veit, er að ég veit ekki neitt! DSG! DSG!

 11. Hlýtur að hafa fests inni einhver takki hjá Axel, annað er bara skelfing vandræðalegt

 12. djísus kræst… þvílík geðveiki… heldur þessi axel að hann sé í bata… fuss!

  siggi þetta er ótrúlega fallegt brauð hjá þér. og það sem meira er. ég tók eftir því þegar ég skoðaði myndina af dr bob, að það var ekki rykarða í vel lökkuðu gluggakistunni þinni. þú ert augljóslega húslegur, eins og krabba sæmir að vera. ég er stolt af þér siggi. mjög stolt… og mér þætti gaman að fá að læra þetta af þér… og p.s. langar þig á dítox helgi á snæfellsnesi í maí? engin þarmaskolun, bara námskeið um hollustu og ein góð fasta.

Comments are closed.