<------------------0------------------>

Ég vill af gefnu tilefni að þessi skilaboð tilheyri fyrstu færslu desember mánaðar.
Mér láðist að muna að ég hefði breytt SELECT úr gagnagrunninum þannig að það tæki einungis það sem væri skrifað hvern mánuð fyrir sig og raðaði upp á forsíðu. Ég satt best að segja hélt að guð hefði gripið þarna inn í og eytt út fagnaðarboðskap þeim er ég hef framreitt undanfarinn mánuð.
Þetta er kannski ekki nógu sniðugt og ég þarf að öllum líkindum að endurskoða þennan viðbjóð sem ég hef verið svo djarfur að kalla kerfi.

5 thoughts on “<------------------0------------------>”

  1. Ég er alltaf svo undarleg í höfðinu, finnst mér?

  2. Þetta er tilvitnun í Nick Cave lagið “I’ll love you until the end of the world” úr mynd Wim Wender “Until the end of the world”.

Comments are closed.