How do I know?

Það deginum ljósara að máttlaus skilaboð mín svara ekki tilheyrandi kostnaði. Það er kannski eins gott, enda hefði ég aldrei átt að hverfa svo mikið sem þumlung frá fyrri áformum mínum. Ég verð þó að viðurkenna að það reynist mér stundum þrautin þyngri. Því fer reyndar fjarri að mig langi alltaf hreint að leggja stund á praktíska hluti – þvert á móti. Stundum er mun ákjósanlegra að drepa tímann með dagdraumum. Dagdraumar sem reyndar svo sannarlega gætu orðið að veruleika.

Hvað hefði Robert Ginty gert í mínum sporum?

One thought on “How do I know?”

Comments are closed.