jóladagur

Kalkúnn með rjómalagaðri brúnsósu, konfekt, kaffi, eplabaka, sítrónu frómass, rjómi, belgískt súkkulaði og graflax+sósa. Allt hefur þetta fundið sér samastað í kviðnum á mér. Ég hef af þessu talsverðar áhyggjur og þá sér í lagi vegna þess að ég veit að þetta er ekki seinasta portion af þessu siðlausa ofáti.

Comments are closed.