Ruggandi, bakatil í hjarta mínu

[MEDIA=169]

Hér er svo trít úr Iðnvæddri Symfóníu Númer 1 eftir David Lynch, Angelo Badalamenti og Julee Cruise, ásamt nýjum og skemmtilegum fróðleik sem ég fann þegar ég las um þetta verk: Blikkandi ljós, eitt af mörgum vörumerkjum David Lynch, tákna nánast alltaf kaflaskipti eða óvænta stefnu í söguþræði.

Þetta vissi ég ekki.