sideways
Hún situr enn pikkföst à mér þessi magnaða mynd. Mér tókst að hlæja mig vitlausan yfir sársaukafyllstu atriðinum. Ég held samt sem áður að salurinn hafi ekki fylgt mér eftir à sumu af þvà sem mér þótti alveg sérstaklega fyndið. Uppáhaldssenan mÃn er án efa þar sem hann neyðist til að tala við fyrrum eiginkonu sÃna og núverandi eiginmann. Sársaukinn og viðbjóðsleg lÃðanin lekur af honum à þessu atriði. Paul Giamatti handleikur angist sögupersónu sinnar af einstakri fagmennsku. Það hvarflar aldrei að manni annað en að hann hafi upplifað alla þessa niðurlægingu sjálfur.
Ekki er svo laust við að maður geti samhæft með aðalpersónunni. Það er jú ákveðin kúnst að vera alvöru lúser.