happiness
Mar
13
Eins grunlaus og ég er um framhald alls á þessari plánettu, þá er ég á því að lífið komi fram við mig af sérstakri fágun þessa daganna. Mér finnst það alveg merkilegt hvað einföldustu hlutir koma mér svona líka skemmtilega á óvart. Ég sé fulla ástæðu til að brosa út í bæði, en hef að sjálfsögðu á fullan vara.