jiddu
Mér kom til hugar einstaklingur einn sem ég hef átt samskipti við og à sömu andrá varð ég heltekin af gremju og viðbjóði af áður óþekktum uppruna. Það skal undrun minni sæta að enn þann daginn à dag er ég ekki orðinn allskostar gallalaus. Ég stóð à þeirri meiningu að þetta væri allt að koma. Illa svikinn. Ekki æðrulausari og yndislegri en það að ég eyði dýrmætri orku minni à að hugsa allskonar kjaftæði um fólk sem er að öllu jöfnu sjálft uppfullt af bölvuðu kjaftæði. Mér lÃður eins og Ãslenskum ferðalangi sem fest hefur fé à pakkaferð til Costa Del Sol og verið svikinn um allskonar gúmmilaði sem átti að vera innifalið à verði. Ég heyri sjálfan mig kvarta við fararstjórann um hitt og þetta sem mér finnst aflaga à þessari ferð sem ég keypti dýrum dómum fyrir svo gott sem aleiguna.
Það kann að vera að flest af þvà sem ég skrifa um á þessum appelsÃnugula vef mÃnum komi lesendum fyrir sjónir sem orðagjálfur og málalengingar. Ég get þó fullvissað lesandann um að flest af þvà sem ég skrifa um, á sér einhverja tilveru, hvort sem er upp à haus á undirrituðum eða à hinum svokallaða raunveruleika sem við öll þykjumst upplifa svo áþreifanlega.
Maðurinn sem ég fór að hugsa um er ekki slæmur maður. Við eigum hinsvegar ekki skap saman. Ber mér að nefna að ég á mjög bágt með mannleg samskipti og þó sér à lagi sÃðustu daga, jafnvel vikur. Stundum tek ég mér hugarfóstur sem ég stundum nefni við þá sem slysast til að sitja til borðs með mér. Mér finnst það hinsvegar erfitt ef að allt sem ég tek mér à munn, er túlkað út frá einhverri einni ákveðinni stefnu, eða einni aðferð til að lifa lÃfinu. Það er ekki til aðeins ein leið til að upplifa hlutina. Það er alger fásinna að viðhafa stór orð um málefni af andlegum toga. Andleg málefni og andleg lÃðan er ekki eitthvað sem að mÃnu mati er hægt að taka og setja à hæfilega stóran kassa og merkja með þartilgerðum lÃmmiða. Eru ekki upprót alls hins illa vegna þess að einhver à sandkassanum segir eitthvað eins og “MÃn trúarbrögð eru betri en þÃn”. Er það ekki slæmska þessa heims à hnotskurn. Þetta er allt af sama meiði.
Jiddu Krishnamurti sem setti sig mjög á móti trúarbrögðum og trúarleiðtogum sagði ‘When Krishnamurti dies, which is inevitable, you will set about forming rules in your minds, because the individual, Krishnamurti, had represented to you the Truth. So you will build a temple, you will then begin to have ceremonies, to invent phrases, dogmas, systems of belief, creeds, and to create philosophies. If you build great foundations upon me, the individual, you will be caught in that house, in that temple, and so you will have to have another Teacher come and extricate you from that temple. But the human mind is such that you will build another temple around Him, and so it will go on and on.’.
Sama hvaða nafni sem það nefnist. Alltaf skal það vera tekið úr öllu samhengi, afskræmt og látið standa sem eitthvað tákn um það hvað hver manneskja heldur að hún sé. Nú þar sem ég er búinn að vitna à meistarann mikla jiddu Krishnamurti vill ég að lokum rifja upp fallega lÃnu úr kvikmyndinni Mars Attacks, þar sem forseti BrandararÃkjanna segir eitthvað á þessa leið þegar marsbúar eru að murka úr okkur lÃfið: “Why can’t we just all get along”.