Hetjan
Núna fyrr à vikunni fékk átta ára gamall drengur viðurkenningu fyrir að bjarga lÃfi móður sinnar. Fréttamaður rÃkissjónvarpsins spurði hann à viðtali hvað hann hefði hugsað á þessarri ögurstundu. Drengurinn svaraði hátt og snjallt: “Ég hugsaði ekki neitt”.
Hvað ef hann hefði farið að velta lÃfshættu móður sinnar fyrir sér? Tildæmis hvaða afleiðingar það gæti haft fyrir hann eða móður sÃna, ef hann klúðraði þessu. Það er hægt að Ãmynda sér allskonar spurningar sem maður gæti spurt sjálfan sig à þessum sömu aðstæðum. En tilfellið var, að hann hugsaði ekki neitt. Hugur hans vék frá, og à stað þess að staldra við og bÃða eftir kjaftablaðrinu sem mannsheilinn framleiðir hvenær svosem tóm gefst til, þá gekk drengurinn rakleiðis til verks, fann sprautu og sprautaði móður sÃna à handlegginn, sem svo varð henni til lÃfs.
Það eru til ótal sögur af fólki sem hefur lent à svipuðum aðstæðum og þessi drengur. Þ.e að standa frammi fyrir að einhver er à bráðri lÃfshættu og ef að ekkert verði að gert kemur þessi einhver til með að deyja. Það eru til sögur af teprulegum karl- eða kvenmönnum sem hafa fÃleflst à þessum aðstæðum og jafnvel lyft og hliðrað til heilu bÃlflökunum, til að bjarga mannslÃfum.
Maðurinn er mjög merkilegt fyrirbæri.