Hver er þessi maður?
Jun
09
Það þykir fréttnæmt að hinn svokallaði Simmi Idol er byrjaður að blogga. Ég spyr: Hver í andskotanum er Simmi Idol?
Það þykir fréttnæmt að hinn svokallaði Simmi Idol er byrjaður að blogga. Ég spyr: Hver í andskotanum er Simmi Idol?