Christine – show me
Nov
29
Þegar hér er komið við sögu, er Arnie Cunningham söguhetja myndarinnar Christine staddur niðurbrotinn á bílaverkstæði Will Darnell. Nóttina áður brutust drulluháleistar inn á verkstæðið og rústuðu því sem er Arnie kærast í heimi hér: Plymouth Fury 57, bifreið sem hann hefur kostað öllu sínu í að gera upp. Í atriðinu – sem vegur þungt – uppgögvar Arnie að bíllinn er ekki alveg hefðbundinn.
[MEDIA=49]
Til að gera gátuna aðeins erfiðari, klippti ég í burtu fyrripartinn.