Angelo Badalamenti um Twin Peaks
Mar
25
[media id=208 width=520 height=306]
Það er eitthvað liðið síðan ég bauð upp á trít. Hér segir Angelo Badalamenti frá því hvernig hann og David Lynch unnu saman að tónlistinni fyrir Twin Peaks. Mjög heillandi saga.