Fyrir Belee brjálsömu.

Þennan andskota geri ég bara fyrir hana Beggu mína, svo ykkur sé það ljóst.

Fjórar vinnur sem ég hef unnið um ævina:
Snjóruðningsmaður
Avacadótínslumaður
Starfsmaður á elliheimili
Kerfis/netstjóri

Fjórar bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:
Donnie Darko
Rules Of Attraction
Star Wars
The Shining

Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Kópavogur
Breiðholt
Israel
101 Reykjavík

Fjórir sjónvarpsþættir sem ég fíla:
Twin Peaks
Sex And The City
Boston Legal
Kastljós

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Júgóslavía
Ísrael
Sikiley
New York

Fjórar síður sem ég skoða daglega:
Blogsíður vina og kunningja.
mbl.is
osnews.com
google.com

Fernt matarkyns sem ég held upp á:
Falafel
Fínsaxað salat
Nýju linsubaunaborgararnir mínir.
Austurlenska súpan á veitingahúsinu Garðurinn.

Fjórir staðir sem ég myndi heldur vilja vera á núna:
Ég er fyllilega sáttur þar sem ég er.

Fjórir bloggarar sem ég klukka:
Vaffarinn.
Tótus Tussímus.
Besta Maggan í öllum heiminum.
Dorrit Musayeff.

6 thoughts on “Fyrir Belee brjálsömu.”

  1. Á ekkert að blogga um hvað á að taka sér fyrir hendur um helgina? Loksins kominn föstudagur, djöfull ætla ég að sletta úr klaufunum.

  2. Jú, nú verður sko farið niður í bæ og virkilega tekið á því. Ég er búinn að bíða eftir þessu alla vikuna.

  3. Núna er sunnudagskvöld og ég aftur farin að hata sjálfa mig og lífið.

Comments are closed.