Þá er mál til komið að verða sér út um öll season af Húsinu á sléttunni. Þetta sjónvarpsefni ólst ég upp með og ekki hægt að neita þvà að ég hafi orðið að betri manni fyrir vikið. Húsið á sléttunni telur 8 season sem erum u.þ.b. 160 klukkustundir af hreinræktaðri gamaldags gúddà gúddà góðmennsku. Hver man ekki eftir byrjunarlaginu sem hljómar einhvern meginn á þessa leið, dadadaraaa dadaraaa dadararar didddirà dirÃdÃr. Ég finn það strax þegar ég raula þetta að ég færist allur à aukanna. Og à húsinu á sléttunni fara ekki kúrekarnir öllum að óvörum að setja skökulinn á sér à óæðri endann á hvorum öðrum eins og tÃðkast à bÃómyndum à forkastanlegum nútÃmanum. Guð hvað ég vildi að ég væri kominn aftur heim à Löngubrekkuna, sestur fyrir framan sjónvarpið klukkan fjögur á sunnudagseftirmiðdegi með væna súkkulaðiköku sem mamma bakaði, þá var sko prýðilegt að vera til. Núna, pfffff. Guð sé oss næstur. Ég vona að niðurhal á alnetinu verði til þess að Hollywood iðnaðurinn leggist gersamlega af. Mér satt best að segja gæti ekki staðið meira á sama. Það er svo mikið framleitt af ógeðslegu drasli að það er bara gott mál ef þessi iðnaður riðar til falls. Ég segi enn og aftur: “Death to Videodrome, long live the new flesh”.
Comments are closed.