Bölvað píp

Mikið ósköp leiðist mér blogg þessa daganna, og þá alveg sérstaklega mitt eigið. Ég hef af þessu tilefni tekið mig til og sett stopp á að blogg.gattin.net geti birt nýjustu færslurnar mínar. Ég hef engan áhuga á að vera hluti af íslensku bloggsamfélagi.

4 thoughts on “Bölvað píp”

  1. Íslenskt bloggsamfélag hefur engan áhuga á að hafa mitt blogg sem hluta af sér. Svona er gæðunum misskipt.

Comments are closed.