Hvernig á að lifa af skammdegið #2

Þegar allt virðist vonlaust og allar orrustur tapaðar, þá er ekkert sem jafnast á við dollu af pekanhnetuískremi.