Milano

Ferðalagi mínu til Milano fer senn að ljúka. Hér er mynd sem ég tók í miðborginni rétt fyrir blessuð áramótin. Það fer minna fyrir jólunum hérna en heima á Íslandi. Ég er ekki mikið jólabarn og kann því þessvegna afar vel.

2 thoughts on “Milano”

  1. Mæli ekkert sérstaklega með heimferð – það er hundleiðinlegt hérna.

    En þú misstir af heljarinnar jólaboði hjá okkur Vaffaranum.

  2. Já kannski hundleiðinlegt á fyrstu hæðinni en geðveikt stuð hérna uppi.

Comments are closed.