Tortímandinn

Ég hef lengi velt því fyrir mér hvers vegna Tortímandinn, úr samnefndri kvikmynd, birtir sjálfum sér textaupplýsingar á ensku? Í hvaða tilfellum þurfa tölvur að lesa upplýsingar af sínum eigin skjá? Er þá ekki nóg að skjóta hann í augun? Þá getur hann ekki lengur unnið úr upplýsingum, leitað í gagnagrunni, gúgglað, osfrv. Er öllum nema mér sama um þetta?

One thought on “Tortímandinn”

  1. Blessadur þetta er mjőg einfalt, vélarnar lærðu að smíða aðrar vélar af þessum snillingum hjá Cyberdyne. Þetta eru leifar af UI (User Interface) sem þeir notuðu og vélarnar eru ekki búnar að fatta að þetta er óþarfi.

    Kv Róbert

Comments are closed.