Tortryggni

Almennt viðmót Íslendinga er hægt að draga saman í eitt orð: tortryggni. Þannig hefur það verið síðan ég man eftir mér. Íslenskt samfélag er því mjög þungt og erfitt fyrir menn eins og mig, sem passa hvergi inn. Ef ég keypti mér stóran jeppa og safnaði ægilega miklu spiki yrði lífið hér á Íslandi mun léttara.

Hér er skemmtilegt lag um tortryggni með Dawn Landes. Myndbandið er tekið upp í New York, en þó þar sé þröngt um manninn er þar meira rými fyrir frávik en hér í Reykjarvíkurborg.

[media id=212 width=520 height=390]