Barnaleg hljómblíða í þríriti

Kreppan er skrímsli sem hið sjálfiska gen bjó til. Nú lifir hún sjálfstæðu lífi, líkt og SkyNet í Tortímandanum. Það skiptir engu máli hver situr í Seðlabankanum, eða hver brúkar munn á Alþingi. Kreppan fitnar bara og fitnar eins Oprah á tyllidegi.

Í morgun, á leið minni til vinnu, flautaði karldurgur fyrir aftan mig, vegna þess að ég var ekki nógu snöggur inn á Hringbrautina. Þá gerði ég eitthvað sem ég hef aldrei gert áður. Ég reiddi upp hnefann, líkt og ég væri að stjaksetja manninn. Undrandi á viðbrögðum mínum, lét ég hnefa reiðinnar síga. Bros varð til á andliti mínu, og áður en ég vissi, var ég farinn að skellihlæja og hló langleiðina upp(niður) í Skipholt.

Hér er This must be the place – naive melody í þríriti.

[media id=198 width=520 height=390]
MGMT

[media id=199 width=520 height=390]
The Arcade Fire

[media id=200 width=520 height=390]
Talking Heads – Stop Making Sense

5 thoughts on “Barnaleg hljómblíða í þríriti”

 1. Home is where i want to be
  Pick me up and turn me round
  I feel numb – burn with a weak heart
  (so i) guess i must be having fun
  The less we say about it the better
  Make it up as we go along
  Feet on the ground
  Head in the sky
  It’s ok i know nothing’s wrong . . nothing

  Hi yo i got plenty of time
  Hi yo you got light in your eyes
  And you’re standing here beside me
  I love the passing of time
  Never for money
  Always for love
  Cover up + say goodnight . . . say goodnight

  Home – is where i want to be
  But i guess i’m already there
  I come home – -she lifted up her wings
  Guess that this must be the place
  I can’t tell one from another
  Did i find you, or you find me?
  There was a time before we were born
  If someone asks, this where i’ll be . . . where i’ll be

  Hi yo we drift in and out
  Hi yo sing into my mouth
  Out of all tose kinds of people
  You got a face with a view
  I’m just an animal looking for a home
  Share the same space for a minute or two
  And you love me till my heart stops
  Love me till i’m dead
  Eyes that light up, eyes look through you
  Cover up the blank spots
  Hit me on the head ah ooh

 2. Mikið gúmmilaði Finnbogi. Þetta lag var svo eftirminnilega notað í Wall Street, eftir Oliver Stone. Í myndinni kaupir ungi hrekklausi verbréfasalinn sér rándýra íbúð á Manhattan. Þegar hann kemur fyrst inn í íbúðina, hljómar þetta lag undir.

 3. Ég hef skrifað W. á harða diskinn í tölvunni minni með nýjustu tækni. Sýnishornið er bráðfyndið.

Comments are closed.