Chiquitita

Þegar ég var krakki, þá heyrðist mér Abba syngja Siggi kýta. Kýta er annars steinbítsmagi, ekki að ég hafi vitað það þá. En hvað er í ósköpunum er Chiquitita?

Ég hélt aldrei upp á Abba. Ef ég var spurður, þá fannst mér fannst sú ljóshærða sætari. Ég var hinsvegar mikill aðdáandi Bee Gees bræðra, þeir voru svalir töffarar.

4 thoughts on “Chiquitita”

  1. Nú vantar mig mynd af þér svo ég geti fótósjoppað sméttið á þér inn á myndina af robby, þú værir ótrúlega flottur með svona hár. ha ha ha

Comments are closed.