10 thoughts on “Er Guð til?”

  1. Þetta minnir mig á bandarískt barn sem kom heim til móður sinnar úr sunnudagaskólanum með þær fréttir að Jésús hefði verið gyðingur. Mamman hugsaði sig um í stutta stund og mælti svo: “Well, that may be, but everyone knows tha God is a true Presbyterian”

  2. Mundu það Sigurður minn að Guð© og Jesús© eru skrásett vörumerki og þú gætir lent upp í fellahverfi ef þú ef þú passar þig ekki. Það er eins gott að heilagur Gunnar (í krossinum) lesi ekki bloggið þitt, því hann myndir senda þig í félagsíbúðarkerfið í Þórufelli með það sama og svo myndi hann reyna að afhomma þig líka í kaupbæti.

  3. já! eins gott að hann komist ekki í afhommunarhaminn…(Gunnar sko)

    Jésús!

  4. Ég verð að segja að þó að ég sé trúaður er ég að mö-rguleyti sammála þessu. Biblían er t.d. innantóm gyðingapólitík. Ég er viss um að guð er ekki hrifin af þessu biblíukjaftæði.

  5. Verður ekki að skilgreina hvað þetta guð er áður en það er hægt að segja að það sé ekki til?

Comments are closed.