Hebreskur skógarköttur stekkur eina og hálfa mannhæð – myndband og stuttur hnitmiðaður skýringartexti

[MEDIA=192]

Í þessu myndbandi má sjá feitan hebreskan skógarkött stökkva eina og hálfa mannhæð.

3 thoughts on “Hebreskur skógarköttur stekkur eina og hálfa mannhæð – myndband og stuttur hnitmiðaður skýringartexti”

  1. Þessi köttur étur gersamlega allt. Í kvöld missti ég kjúklingabaunir á gólfið og hann hakkaði þær í sig. Ég tók þá matskeið af hummus og setti á disk, og hann slafraði það í sig. En hann er góður köttur, hann Avraham. Hvað á hann að gera annað en éta, það er búið að klippa af honum dingalingið.

  2. Hann Avraham minn er mjög hugaður og góður köttur. Nema, þegar ég skrepp með hann í bíltúr, þá ofandar(hyperventilate) hann. Einnig hamast hjartað í honum þegar ég baða hann í bala, en ég held að það sé meira af því að hann er húsbónda sínum reiður. Nú, þar sem þeir eru svipað loðnir, langar mig til að spyrja hvort þú baðir þinn kött?

Comments are closed.