kvikmyndir

Ég horfði á kvikmynd í gær. Í henni voru ekkert nema uppáferðir.

Ég þoli ekki uppáferðir.

9 thoughts on “kvikmyndir”

  1. Skil þið vel.
    Kann mikið betur við lautaferðir sjálfur.
    Bæjarferðir geta líka verið hin ágætasta skemmtun en þá og þó sérílagi ef maður tekur tittlinginn með sér.

  2. Æji, vildi að ég hefði vitað þetta með andúð þína á uppáferðum áður en ég fór í að plana næsta matarboð,

    Í síðasta boði fannst mér vanta eitthvað nýtt. Þannig að ég og skemmtilnefndin erum búin að plana og hanna nýjan partýleik. En ég sé núna þessi partýleikur gengur ekki, því hann er líklegur til að enda með uppáferð. Annars getur maður nú látið sig hafa einstaka uppáferð ef maður heldur fyrir nefið. Lyktin er auðvitað alltaf ógeð. Stundum er ágætt að hafa klemmu ef maður ætlar að nota báðar hendur.

    Það verður erfitt að segja fr. B þessar fréttir, ég veit hana hlakkaði mikið til. En Frú Sigríður, er hún eitthvað fyrir svona?

    Djók!

  3. Ég veit fyrir víst að hóran er sérstök áhugamanneskja um uppáferðir. Ég dreg þessa ályktun, eftir að ég sá myndbandasafnið hennar. Svo í guðs bænum ekki láta mig eyðileggja fyrir ykkur næsta gleðskap, og ekki hika við að hafa samband við hana. Þú gætir þó þurft að lauma að henni nokkrum þúsurum, en ég fullvissa þig að það er vel þess virði.

  4. Varstu að gramsa í safni mínu af klassískum, erótískum menningarkvikmyndum. Það útskýrir klessurnar í loftinu. Þú átt ekkert með það að kalla virðulegar frúr ónefnum þótt stundum hafi verið hart í ári og ónefnd hefðardama hafi veitt herrum ákveðna þjónustu gegn smávægilegum fjárhagslegum tilhliðrunum. Það er ekki þar með sagt að hún sé nein drullukunta.

  5. Klámgláp leiðir menn til þess að nauðga og misnota börn. Þetta áttu að vita Siggi. Af hverju varstu að taka sénsinn? Ertu alveg snar?

  6. eða sko… annarsvegar til að vilja nauðga konum og hinsvegar til að vilja misnota börn og unglinga.. ha?

Comments are closed.