Lag dagsins að þessu sinni

er upphafsstef í hinum frábæra útvarpsþætti Víðsjá. Áfram Víðsjá! Skiptir einu í hvaða skapi ég er, lagið kemur mér alltaf í roknastuð. Sorg og sút á bak og burt.

[MEDIA=39]

Klippingin er frekar klaufaleg, enda skeytti ég saman stefinu úr byrjun og enda þáttarins. Gaman væri svo ef einhver gæti upplýst mig um hvaða lag þetta er og eftir hvern.

6 thoughts on “Lag dagsins að þessu sinni”

 1. Með flottari lögum, því er ég þér sammála. Ég veit þó ekki meiri deili á þessu lagi.

  Áfram Víðsjá best!

 2. …og maðurfer að hugsa um frumskóga og Berthold Brecht – í sömu andránni…og finnur fyrir því hvað það er glatað að hafa hvorki rófu né stél til að sveifla/sperra…
  Fær mitt atkvæði!

 3. …ég sem fer beint á listann sem geymir allt það sem hefur snert mig og auðveldað mér að skilja sjálfa mig og aðra:
  http://www.imdb.com/find?s=all&q=snow+cake&x=14&y=4

  Svo sá ég aðra í fyrradag, sem var ekki síðri:
  http://www.imdb.com/title/tt0243862/

  Það er fátt sem gleður mig jafn mikið og að sjá og finna að það er enn til fólk sem getur búið til bíó án þess að nauðgunar-kit, pedófilía og hnífsblöð komi við sögu…

 4. Upphafið féll niður:

  Ég sá áðan bíómynd sem fer o.s.frv.

Comments are closed.