Nárahár

Talsverð umræða hefur orðið um nárahár á netinu prýðilega undanfarnar vikur. Ég – sem læt mig allt mannlegt prjál einhverju skipta – hef enga sérstaka skoðun á nárahárum. Einhver mætti ætla að ég sé authority þegar kemur að nárahárum, en það er einfaldlega ekki rétt. Ég hef hinsvegar óbeit á stangveiði og öllum þeim sem stunda stangveiði.

Því segi ég: Í rassaborugat með stangveiðimenn!!!

2 thoughts on “Nárahár”

  1. Er þetta e-r öfugmælafærsla? Þær eru svo fyndnar. Það vita allir að þú ert authority þegar kemur að nárahárum. Svoleiðis er það nú bara.

  2. Siggi: vax er málið …

    Bubbi vaxar sig allann – eða mætti halda það allavega!

    … hann er stangveiðimaður og söng af mikilli innlifun einhvern tímann “sumarið er tíminn” – en það var örugglega áður en hann fékk sér krítarkort og var óhamingjusamur!

Comments are closed.