Klippinámskeið á vegum hins opinbera

Þetta prýðilega myndband fann ég í gær þegar ég var að fara í gegnum gamla harða diska. Ég klippti það á klippinámskeiði sem ég sótti fyrir 6 árum, sem haldið var á vegum Vinnumálastofnunnar. Þegar Mike sá afraksturinn, leit hann á mig, reiddi fram höndina og sagði ofursvalur: “You’re hired!” Skömmu síðar fékk ég vinnu upp í Aka Demíu.

[media id=225 width=520 height=390]

Já, ég veit að það er aðeins eitt ell í solution – þetta eru ægilega mistök.

7 thoughts on “Klippinámskeið á vegum hins opinbera”

  1. Jú, þetta er hann Ægir, hann er mikill stjörnuspekingur. Hann kenndi mér stjörnuspeki í einnar klukkustundar hraðferð á því hinu eðla öldurhúsi Dillon bar. Ég borgaði bjórinn, Ægir talaði eins og vélbyssa. Ég bý enn að þessari stund með Ægi.

Comments are closed.