Konan með lurkinn

loglady.jpg

Hér er svo mynd af mér í litlu Tvídrangateboði sem ég hélt á Óðinsgötunni síðastliðið sumar. Teboðið var ekki fjölmennt, en góðmennt var það.

4 thoughts on “Konan með lurkinn”

  1. Djöfull eru fagur Siggi …

    Og svo skal ég segja setninguna sjálfur: það eina sem ég veit; er að ég veit ekki neitt.

    Mér þykir orðið vænt um þessa setningu.

Comments are closed.