Söngur um sameiningu Evrópu

[MEDIA=182]

Ég hef verið rómantískt þenkjandi síðan í gær, og finnst því við hæfi að gera opinbert hér á vefsetri mínu Sönginn um sameiningu Evrópu, eftir Preisner, úr Trois couleurs: Bleu eftir Kieslowski heitinn.

Hér er textinn, fyrir þá sem vilja syngja með:

Ean tais glosais toon antropoon lalo
kai toon angeloon,
agapen de me echo,
gegona chalcos echoon e kumbalon alaladzon.

Kai ean echo profeteian,
kai eido ta mysteria panta,
pistin ore metistanai,
agapen de me echo, outen eimi

He agape makrotumai, chresteuetai
he agape ou dzelloi, erpereuetai, ou fysioutai.

panta stegei, panta pisteuei, panta elpizei, panta upomenei.

He agape oudepotte piptei
eite de profeteiai, katargetezontai,
eite glosai, pausontai,
eite gnossis katargetesetai

Nuni de menei, pistis, elpis, agape,
ta tria tauta, meidzoon de toutoon, he agape.

2 thoughts on “Söngur um sameiningu Evrópu”

  1. Ég vil endilega hvetja íslenska útlendingahatara til að syngja undir hátt og snjallt. Það er ótrúlegt að þið skulið vera það heimskir að halda að þið hafið efni á að líta niður á fólk frá landi jafn drekkhlaðið sögu og menningu og Pólland. Skammist ykkar!

  2. er einhver að líta niður á þetta fólk, er ekki bara verið að óska eftir að það sé annarstaðar?

Comments are closed.