Sumartíð 2010

í gær þegar ég fór upp á háaloft til að týna þvott af snúrunum, fór mig að lengja eftir vorinu. Fyrsti veturinn í borg konungsins, hefur verið dimmur, nístandi kaldur og mjög drungalegur.

Þegar ég var búinn að brjóta saman nokkur handklæði brast ég í söng. Svo skemmtilega vildi til að ég var með videomyndavélina á mér. Ég festi því sönginn á band. Hér að neðan má sjá afraksturinn.

[media id=230 width=520 height=310]

Fleiri pistlar um vor og sumar:
Vorþrá
Sumar og hamingja
Vorhret í lofti
Porgy and Bess

6 thoughts on “Sumartíð 2010”

  1. Kuldinn í Kaupmannahöfn er kaldari en kuldinn annarsstaðar….. góð videómynd!

  2. Köpen og Amsterdam pöntuðu sama kuldan um árið og hafa setið að honum síðan þá – hræðilegur beinakuldi það!

    Þetta er alveg eðal vídjó – þér eruð meistari Hr.Siggiman

Comments are closed.