Tvífarar vikunnarTvífarar vikunnar að þessu sinni eru hin dagfarsprúða Ókind og uppátækjasami grallarinn Bubbi Morthens.

4 thoughts on “Tvífarar vikunnar”

  1. Ég hélt að kannski að þessi mynd af Bubba og tvífara hans kæmi til með að virka hvetjandi á mig. Það er þó ekki svo. Andleysið er algert hér í litla Skerjafirði. Ég ætla að leggjast fyrir og lesa finnskar þunglyndisbókmenntir.

  2. Fátt er bedra en finskar þunglyndisbókmentir nema kanski Knud Hamsun til að búa sig undir veturinn sem er framundan

Comments are closed.