2 thoughts on “Gólfefni”

  1. Hagkaupsendirinn sjálfur. Ég vissi að myndi styttast í þessar pælingar þegar þú varst að velta fyrir þér himnaríki eins og helvíti annars. Touché, svona þekki ég þig nú ennþá vel meistari góður.
    Annars er ég alveg búinn að taka þennan endi í sátt núna. Og gólfefnið alveg ekta twisted Twin Peaks.

  2. Nei, þetta er reyndar endirinn á “Eldur gakk með mér.” Það er gaman hvernig Lynch notar sömu munina, eða svipaða muni í öllum sínum verkum. Hann sjálfur smíðaði húsgögnin sem hann notaði í Eraserhead, og málaði þessar skálínur á gólfið. Frank Silva hinsvegar sem lék Bob, vann sem smiður við Tvídrangasettið, svo það er hugsanlegt að hann hafi komið að smíði The Pink Room. Sérðu hann ekki fyrir þér, málandi gólfið, hneggjandi eins og geðsjúklingur? Einnig fylgja sömu hljóð Lynch myndunum, eins og þokulúðurinn og verksmiðjuniðurinn.

Comments are closed.