Óhugur

í dag sá ég rass sem vakti með mér óhug. Til allrar guðs lukku náði ég að forða mér.

9 thoughts on “Óhugur”

 1. …Drottinn minn! Og allar stúlkurnar sem stunda markvissar sjálfspyntingar til að reyna að ná fótósjoppuðu útliti Töru og stallsystra hennar!

 2. He, he!
  Já það er eitthvað séníið á DV sem sér um þessar fyrirsagnir.
  Neðar á síðunni má lesa “Handarkriki Britney veldur vonbrigðum” 🙂
  Fjússumsvei!

 3. Verð bara að bæta þessari við sem ég sá rétt í þessu á Visir.is

  “Óförðuð aðþrengd eiginkona sjokkerar”

  Æðislegt…

 4. Fyndin samanburður.

  Ég hef nokkuð áreiðanlegar heimildir fyrir því að penninn á bakvið þessar ótrúlegu fyrirsagnir sé Ellý Ármans. Hressa þulan komin á kreik.

 5. Bara verð að skjóta þessum líka að sem ég sá rétt í þessu á DV.is

  – Stór barmur Nicole Ritchie vekur athygli
  – Ógnvænlegur barmur Mel B

  🙂

Comments are closed.